Ása er vöruhönnuður og viðskiptafræðingur búsett í Reykjavík. Hún er einnig með bakgrunn í fatahönnun og vinnur gjarnan í fjölbreyttum efnum og miðlum.
Menntun
Vöruhönnun (B.A.) Listaháskóli Íslands 2019 - 2023
Viðskiptafræði (B.Sc.) kjörsvið fjármál Háskóli Íslands 2015 - 2018
International Fashion and Design AMFI Amsterdam Fashion Institute 2014 - 2015
Stúdentspróf (Abitur) Gymnasium am Rotenbühl 2009 - 2013