Afkvæmi hlutanna

Hvað verður til þegar ólíkir hlutir koma saman og hvernig líta möguleg afkvæmi þeirra út?

Fjórir vasar og skál eru útkoma tilrauna í keramík og textíl.

Upplýsingagrafík sýnir ferlið allt frá mótagerð til lokahlutar.

Ásgerður Ólafsdóttir, 2021

Previous
Previous

Skel