Skel er bekkur úr íslenskri steypu sem stendur í fjöruborðinu. Steypan er gerð úr brenndum bláskeljum og þara. Bekkurinn fær form sitt frá bláskelinni og sést hann í fjöru en hverfur undir vatn í flóði. Bekkurinn fær að standa og veðrast og með tímanum snýr hann aftur í hafið þar sem kalkið sem brotnar úr honum vinnur á móti súrnun sjávar.

Ásgerður Ólafsdóttir, 2021

Previous
Previous

Sund-föt

Next
Next

Afkvæmi hlutanna